Fara í efni
22.02.2023 Fréttir

Framkvæmdir við bílabrú Herjólfs

Framkvæmdir eru hafnar við að skipta út stöplunum á bílabrúnni við Herjólf.

Deildu

 Þessar framkvæmdir munu taka 2 til 3 daga og eiga ekki raska áætlun Herjólfs.