Fara í efni
02.03.2023 Fréttir

Félagsstarf eldri borgara - Boð á mjaldrasafnið

Næsti viðburður í félagsstarfi eldriborgara verður mánudaginn 6. mars kl 14:00. Við ætlum að færa okkur úr Kviku og niður á mjaldrasafn (Sea life trust, Ægisgötu 2) 

Deildu

Við höfum fengið boð í skoðunarferð og leiðsögn um safnið. Allir eldri borgarar velkomnir. Hlökkum til að sjá ykkur

Thelma og Kolla