Dagskrá:
Almenn erindi |
||
| 1. | 202303102 - Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022 – fyrir umræða | |
| 2. | 201212068 - Umræða um samgöngumál | |
| 3. | 201006074 - Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar. | |
Fundargerðir til staðfestingar |
||
| 4. | 202302011F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 379 | |
| Liðir 1-6 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 5. | 202302012F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 287 | |
| Liður 3, Stórskipakantur, athuganir og rannsóknir, liggur fyrir til umræðu og ákvörðunar. Liður 4, Málefni Vestmannaeyjahafnar - Starfsmannamál, liggur fyrir til umræðu. Liður 6, Verðskrá - Efnissala - 2023, liggur fyrir til umræðu og ákvörðunar. Liðir 1-2 og 5 liggja fyrir til upplýsinga. |
||
| 6. | 202302013F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3190 | |
| Liðir 1-10 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 7. | 202303002F - Fræðsluráð Vestmannaeyja - 370 | |
| Liður 5, Öryggi á skólalóðum, liggur fyrir til umræðu. Liðir 1-4 liggja fyrir til upplýsinga. |
||
| 8. | 202303004F - Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja - 289 | |
| Liður 5, Upplýsingar um stöðu fjárhagsaðstoðar Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til umræðu. Liðir 1-4 og 6 liggja fyrir til upplýsinga. |
||
| 9. | 202303006F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 380 | |
| Liðir 1-5 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 10. | 202303009F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3191 | |
| Liður 1 liggur fyrir til upplýsinga. | ||
21.03.2023
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.
