Fara í efni
21.03.2023 Fréttir

Opnað fyrir næsta skammt af húsum inn á ljósleiðaranet Eyglóar

Eygló ehf. bætir nú hluta Foldahrauns við ljósleiðaranet sitt

Deildu

Í gær fengu þau fjarskiptafélög á heildsölumarkaði, er selja aðgang að ljósleiðaraneti Eyglóar, næsta skammt af húsum sem geta tengst inn á kerfið

Eygló ehf. mun reka ljósleiðarann sjálfann sem er grunnstoð kerfisins en fjarskiptafélögin koma með þann búnað sem til þarf.

Sala inn á kerfið er í höndum þeirra þjónustuveitna sem selja inn á kerfi Mílu og Ljósleiðarans (áður Gagnaveitan). Einnig er Tölvun ehf í Vestmannaeyjum komið inn með sinn búnað.

Nú bætast við íbúðir í eftirtöldum húsum:

Foldahraun 1, Foldahraun 2, Foldahraun 3, Foldahraun 4, Foldahraun 5, Foldahraun 6, Foldahraun 7, og Foldahraun 8

Foldahraun 24, Foldahraun 25, Foldahraun 26, Foldahraun 27, Foldahraun 28, Foldahraun 29, Foldahraun 30, Foldahraun 31, Foldahraun 32, Foldahraun 33 og Foldahraun 34

Áður var búið að tengja:

Dverghamar 15, Dverghamar 17, Dverghamar 19, Dverghamar 21, Dverghamar 24, Dverghamar 26, Dverghamar 28, Dverghamar 30 , Dverghamar 31, Dverghamar 32, Dverghamar 33,
Dverghamar 34, Dverghamar 35, Dverghamar 36, Dverghamar 37, Dverghamar 38, Dverghamar 39, Dverghamar 40 og Dverghamar 41

Flestir íbúar í Dverghamri eru þegar búnir að færa sig yfir á ljósleiðarkerfi Eyglóar ehf.

Nú er rétti tíminn til að endurnýja viðskiptasambandið við þjónustuveituna og leita eftir tilboðum í gagnapakka sinn!