Fara í efni
13.03.2023 Fréttir

Styrkir til Orkuskipta

Orkusjóður hefur auglýst styrki til orkuskipata fyrir árið 2023. Umsóknafrestur er til og með 19. apríl 2023.

Deildu

Orkusjóður auglýsir styrki til orkuskipta 2023 | Orkusjóður | Orkustofnun

Þeir sem hafa áhuga á að sækja um styrki sem þarfnast samráðs við bæinn er bent á að hafa samband við Skipulags- og umhverfisfulltrúa í gegnum tölvupóst, dagny@vestmannaeyjar.is eða í síma 488 2530.

Vakin er athygli á að styrkirnir sem auglýstir eru nú eru almennir styrkir vegna orkuskipta og verða styrkir vegna þungaflutninga og bílaleigubíla auglýstir innan skamms.