Fara í efni
27.02.2023 Fréttir

Nóg að gera hjá höfninni í að taka á móti skipum

Varðskipið Þór kom á laugardag í legu og einnig kom Hav Saga að ná í mjöl hjá Vinnslustöðinni.

Deildu

Í dag komu Páll Jónsson frá Grindavík í stutt stopp, norðlendingarnir Hákon og Vilhelm Þorsteinsson komu til okkar líka, Hákon að landa hjá Ísfélaginu og Vilhelm með skaddaða nót.