Fara í efni
12.01.2023 Fréttir

Allir hjálpast að í Hamarsskóla við snjómokstur

Mikill snjóþungi er búin að vera í Vestmannaeyjum síðan í Desember og hefur víðast hvar þurft að moka mikinn snjó. 

Deildu

Skemmtilegar myndir voru teknar í Hamarsskóla í morgun þar sem allir voru að hjálpast að við að moka snjónum burt.