Var hún höfð í kjölfarið af því að kveikt var á jólatrénu á Stakkagerðistúni. Spurninginn var einföldm, hvað eru mörg ljós á jólatrénu?
Það var hún Salome Ýr Rúnarsdóttir sem náði að giska á rétt svar og eru ljósin 4800 talsins. Færði Vestmannaeyjabær henni smá verðlaun fyrir.
