Fara í efni
13.01.2023 Fréttir

Miðbæjarboginn

Miðbæjarboginn var vígður núna 16. desember síðastliðin 

Deildu

Miðbæjarboginn er frábært framtak sem Miðbæjarfélagið hefur staðið að í samstarfi við marga góða aðila og meðal annars Vestmannaeyjabæ í gegnum átakið ,,Viltu hafa áhrif". Bærinn kemur að því að skreyta bogann sem hæfir tilefni og árstíðum.