Dagskrá:
Almenn erindi |
||
| 1. | 201212068 - Umræða um samgöngumál | |
| 2. | 201906047 - Breytingar á bæjarmálasamþykkt Vestmannaeyjabæjar | |
| Breyting á viðauka við bæjarmálasamþykkt vegna breytinga á lögum um barnaverndarlögum nr. 80/2022 | ||
| 3. | 202211048 - Verkferlar við ráðningu hafnarstjóra | |
Fundargerðir til staðfestingar |
||
| 4. | 202211015F - Fræðsluráð Vestmannaeyja - 367 | |
| Liðir 1-5 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 5. | 202212001F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 283 | |
| Liðir 1-3 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 6. | 202212002F - Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja - 286 | |
| Liðir 1-7 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 7. | 202212003F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3185 | |
| Liður 1, Gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar árið 2023, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 2-6 liggja fyrir til upplýsinga. |
||
| 8. | 202212004F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 375 | |
| Liður 1, Stytting Hörgaeyrargarðs, liggur fyrir til umræðu og ákvörðunar. Liður 2, Minnisvarði í tilefni 50 ára gosloka - skipulagsbreytingar, liggur fyrir til umræðu og ákvörðunar. Liðir 3-4 liggja fyrir til upplýsinga. |
||
| 9. | 202301001F - Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja - 287 | |
| Liðir 1-6 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 10. | 202301002F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 376 | |
| Liðir 1-5 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 11. | 202301003F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 284 | |
| Liðir 1-3 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 12. | 202301004F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3186 | |
| Liður 2, Móttaka flóttafólks, móttaka flóttafólks, liggur fyrir til umræðu og ákvörðunar. Liður 3, Gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar árið 2023, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 4, Húsnæðisáætlun, liggur fyrir til umræðu. Liðir 1 og 5-8 liggja fyrir til upplýsinga. |
||
17.01.2023
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.
