Fara í efni
10.01.2023 Fréttir

Handgerðar veifur á Goslokahátíð 2023

Formlega verður farið af stað með verkefnið 23. janúar kl. 16.00 í Safnahúsinu

Deildu

Í ár ætlum við að taka höndum saman og skreyta bæínn okkar með litríkum handgerðum veifum um Goslokahátíðina. 

Hvetjum við ykkur að koma með verkefnin ykkar og eiga góða stund saman. Hópur hefur verið stofnaður á facebook í kringum verkefnið og er hægt að skoða hann hér.

Og svo er bara endilega að hefjast handa sem fyrst!