Fara í efni
25.11.2022 Fréttir

1. bekkur með myndlistasýningu í Einarsstofu

Um helgina munu verða til sýnis teikningar 1. bekkjar í andyri Safnahúss. 

Deildu

Þetta er samstarfsverkefni Vestmannaeyjabæjar og GRV. Myndirnar eru einstaklega jólalegar og þrjár þeirra voru dregnar út til að prýða jólakort Vestmannaeyjabæjar til starfsmanna jólin 2022. Sýningin verður opin föstudag 10-18 og á laugardag er Bókasafnið opið 11-14 og Sagnheimar 13-16 og þar með sýningin líka

Öll velkomin!