Fundur fyrir íbúa Suðurlands verður haldinn þriðjudaginn 11. október kl. 16-18. Fundurinn fer fram í gegnum fjarfundarbúnaðinn Teams. Þátttakendur þurfa að skrá sig, þeir fá svo boð í tölvupósti til að tengjast fundinum. Skráningu lýkur daginn fyrir fundinn mánudaginn 10. október.
Nánari upplýsingar og skráning fer fram hér.
