Fara í efni
16.09.2022 Fréttir

Vestmannaeyjabær fékk góða gesti frá Eysturkommuna í Færeyjum

Fyrr í vikuni fékk Vestmannaeyjabær góða gesti frá Eysturkommuna.

Deildu

Í hópnum voru bæjarstjórn, bæjarstjóri og starfsfólk Eysturkommuna. Gestirnir fengu góða kynningu á starfsemi Vestmannaeyjabæjar. Eins fengu gestirnir kynningu á starfsemi nokkurra fyrirtækjum hér í Eyjum. Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundaði svo með hópnum og var meðal annars kynnti Per Martin bæjarstjóri þau fjölmörgu jarðgöng sem Færeyingar hafa verið að gera á síðustu árum.
Vestmannaeyjabær þakkar gestunum kærlega fyrir komuna til Vestmannaeyja með von um að eiga í góðu samstarfi við þá í náinni framtíð.