Okkur hefur borist boð um heimsókn í ráðhúsið frá Írisi bæjarstjóra. Þar ætlum við að skoða þær breytingar sem hafa átt sér stað á húsnæðinu. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti. Endilega takið daginn frá og skráið ykkur (á facebook). Hlökkum til að sjá ykkur.
Thelma og Kolla.
