Fara í efni
05.09.2022 Fréttir

Umhverfisviðurkenningar 2022

Umhverfisviðurkenningar Rótarí og Vestmannaeyjabæjar voru afhentar mánudaginn 5. september

Deildu

Umhverfisviðurkenningar árið 2022 eru:

  • Snyrtilegasta fyrirtækið: Hafnareyri ehf.
  • Snyrtilegasti garðurinn: Höfðavegur 11a. Guðni Georgsson og Vigdís Rafnsdóttir.
  • Snyrtilegasta eignin: Nýjabæjarbraut 1. Jóhann Þór Jóhannsson og Hafdís Hannesdóttir.
  • Vel heppnaðar endurbætur: Vestmannabraut 8. Sigurður Oddur Friðriksson og Aníta Ársælsdóttir.
  • Framtak á sviði umhverfismála: Hildur Jóhannsdóttir

Vestmannaeyjabær óskar þeim sem viðurkenningu hlutu til hamingju og vill einnig þakka starfsmönnum þjónustumiðstöðvar, íbúum og fyrirtækjum í bænum fyrir góða umhirðu í bænum.