Meðal annars er gert er ráð fyrir:
- Nýjum veg frá Vestmannabraut að Miðstræti
- Stækkun viðbyggingar hótels við Vestmannabraut 28
- Fjórum nýjum byggingum (hæð með risi)
- Nýjum almennum bílastæðum, ofl.
Skipulagsgögn eru til sýnis hjá Umhverfis- og framkvæmdasviði Skildingavegi 5, frá og með 8. ágúst til og með 19. september 2022 og má einnig finna í skipulagsgátt á vefsíðu sveitafélagsins.
Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta eru hvattir til að kynna sér gögnin. Ábendingum við tillöguna skal skila skriflega til og með 19. september 2022 í afgreiðslu Umhverfis- og framkvæmdasviðs eða á netfangið dagny@vestmannaeyjar.is
