Í vikunni sem leið var öldrunarþjónustan með bingó fyrir félag eldriborgara. Um þrjátíu félagar tóku þátt, sem er góð þátttaka miðað við undanfarið þar sem starfið hefur farið hægt af stað eftir heimsókn veirunnar. Vinningarnir voru glæsilegir og viljum við þakka Póley, Geisla, Litlu skvísubúðinni, Gott, Mandala og Heimadecor fyrir stuðninginn.
23.03.2022
Bingó hjá félagi eldri borgara
Um þrjátíu félagar tóku þátt sem er nokkuð góð þátttaka.
