Fara í efni
16.03.2022 Fréttir

Rafrænar umsóknir um byggingarleyfi í Íbúagátt

OneLand Robot rafrænt umsóknar og afgreiðslukerfi

Deildu

Vestmannaeyjabær hefur tekið í notkun OneLand Robot rafrænt umsóknar og afgreiðslukerfi fyrir umsóknir um byggingaráform og byggingarleyfi. Hönnuðir eða eigendur geta nú með auðveldum hætti sent inn rafrænar umsóknir, tilnefnt hönnunarstjóra, byggingarstjóra og iðnmeistara og þeir hinir sömu staðfest sig á verk. Allt ferlið er rafrænt þar sem allar aðgerðir eru staðfestar með rafrænum skilríkjum í farsíma.

Leiðbeiningar fyrir fagaðila