Fara í efni
25.02.2022 Fréttir

Íþróttafólk heiðrað af Vestmannaeyjabæ

Vestmannaeyjabær heiðraði íþróttafólkið sitt sem urðu Íslandsmeistar 2021 og einnig þau sem léku með landsliðum 2021

Deildu

Íslandsmeistarar í handknattleik

5. flokkur kvenna
Þjálfarar: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Hákon Daði Styrmisson

Alexandra Ósk Viktorsdóttir
Agnes Lilja Styrmisdóttir
Anna Sif Sigurjónsdóttir
Ásdís Halla Hjarðar
Ásta Hrönn Elvarsdóttir
Bernódía Sif Sigurðardóttir
Birna Dís Sigurðsdóttir
Birna Dögg Egilsdóttir
Birna María Unnarsdóttir
Eva Magnúsdóttir
Sara Margrét Örlygsdóttir
Selma Rós Buelow Rafnsdóttir

3. flokkur kvenna
Þjálfarar: Hilmar Ágúst Björnsson og Sigurður Bragason

Aðalheiður Stella Sæmundsdóttir
Amelía Dís Einarsdóttir
Anika Hera Hannesdóttir
Aníta Björk Valgeirsdóttir
Birta Líf Agnarsdóttir
Bríet Ómarsdóttir
Elísa Elíasdóttir
Helga Stella Jónsdóttir
Harpa Valey Gylfadóttir
Herdís Eiríksdóttir
Katla Arnarsdóttir
Sara Dröfn Rikharðsdóttir
Sunna Daðadóttir
Tara Sól Úranusdóttir
Þóra Björg Stefánsdóttir

Íþróttafólkið okkar sem hefur spilað með landsliðum á árinu 2021

Handbolti:

A landslið kvenna:
Sunna Jónsdóttir
Harpa Valey Gylfadóttir
Birna Berg Haraldsdóttir
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir
Elísa Elíasdóttir

A landslið kvenna – erlendir leikmenn:
Marija Jovanovic

A landslið karla:
Kári Kristján Kristjánsson

U-19 kvenna:
Bríet Ómarsdóttir

U-19 karla / U-20:
Arnór Viðarsson
Gauti Gunnarsson

U-17 kvenna / U-18 kvenna:
Amelía Dís Einarsdóttir
Elísa Elíasdóttir
Sara Dröfn Ríkharðsdóttir
Þóra Björg Stefánsdóttir

U-18 karla:
Andrés Marel Sigurðsson
Elmar Erlingsson

Knattspyrna:

U-19 kvenna:
Ragna Sara Magnúsdóttir
Þóra Björg Stefánsdóttir

A landslið kvenna – erlendir leikmenn:
Eliza Spruntule
Olga Sevcova
Viktorija Zaicikova
Liana Hinds

U-19 karla:
Ísak Andri Sigurgeirsson

Þjálfararnir okkar sem þjálfa landslið:

Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, Erlingur Birgir Richardsson, Arnar Pétursson og Magnús Stefánsson

Vestmannaeyjabær óskar öllum hlutaðeigandi til hamingju og sérstaklega íþróttamanni ársins Sunnu Jónsdóttur