Þetta mun nýtast mjög vel bæði fyrir sértæku dagdvalarrýmin og almennu rýmin. Þökkum við Hollvinasamtökunum kærlega fyrir gjafirnar.
24.03.2022
Veglegar gjafir frá Hollvinasamtökum Hraunbúða
Hollvinasamtök Hraunbúða gáfu á dögunum tvær spjaldtölvur, hulstur og tvenn þráðlaus heyrnartól til dagdvalarinnar
