Dagskrá:
Almenn erindi |
||
| 1. | 202203127 - Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2021 | |
| - FYRRI UMRÆÐA - | ||
| 2. | 202002051 - Málefni Hraunbúða | |
Fundargerðir til staðfestingar |
||
| 3. | 202203009F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 362 | |
| Liður 1, Umsókn um breytingu á deiliskipulagi vegna viðbyggingar við Strandveg 51, liggur fyrir til afgreiðslu bæjarstjórnar. Liður 6, Nýja hraun - þróunarsvæði M-2, liggur fyrir til umræðu. Liður 2-5 og 7 liggja fyrir til upplýsinga. |
||
| 4. | 202203008F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 276 | |
| Liðir 1-5 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 5. | 202203010F - Fræðsluráð - 357 | |
| Liður 2, Leikskóla og daggæslumál, liggur fyrir til umræðu. Liðir 1 og 3-6 liggja fyrir til upplýsnga. |
||
05.04.2022
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.
