Fara í efni
14.02.2022 Fréttir

Skemmdir á útrás

Deildu

Í óveðrinu í síðustu viku lítur út fyrir að tjón hafi orðið á útrás fráveitu á Eiði. Ekki er ljóst á þessum tímapunkti hvers eðlis tjónið er eða hve mikið en fráveitukerfi sveitarfélagsins virkar að öpru leyti eðlilega.

Um leið og aðstæður leyfa munu kafarar skoða útrásina og verður staðan tekin þá.