Fara í efni
01.02.2022 Fréttir

Götulýsing í Vestmannaeyjabæ

Vestmannaeyjabær tekur við eftirliti á götulýsingu í bænum

Deildu

Um áramótin tók Vestmannaeyjabær við eftirliti á götulýsingu í bænum, viljum við endilega biðja íbúa að vera með okkur í liði með því að láta okkur vita af ljóslausum staurum á skrifstofu umhverfis og fræmkvæmdasviðs í síma 488 2530. Þar er tekið við upplýsingum um bilaða ljósastaura og þeim komið áfram til verktaka sem sér um að laga staurana.

Vestmannaeyjabær vill þakka HS veitum fyrir gott samtarf og góða þjónustu gegnum árin.