Í tilefni flutninganna fengum við góða heimsókn fyrrverandi „íbúa“ skrifstofuaðstöðunnar sem færðu okkur fallegan blómvönd og meðlæti með kaffinu. Starfsmenn fjölskyldu- og fræðslusviðs eru afar ánægð með þessa glæsilegu aðstöðu og finna vel fyrir þeim góða anda sem starfsmenn Íslandsbanka skilja eftir sig.
10.11.2021
Flutningur fjölskyldu- og fræðslusviðs á Kirkjuveg 23, nh
Fjölskyldu- og fræðslusvið hefur flutt skrifstofu sína frá Rauðagerði við Boðaslóð yfir á Kirkjuveg 23, neðri hæð (gömlu skrifstofur Íslandsbanka).
