Sýning Þorgerðar Ólafsdóttur Séstey/Hverfey opnaði sl. helgi í sýningarrými Surtseyjarstofu í Eldheimum. Í ljósi aðstæðna var formlegri opnun frestað en í sýninguna er nú hægt að skoða á auglýstum afgreiðslutímum Eldheima.
Frekari upplýsingar um sýninguna eru í eftirfarandi frétt frá Umhverfisstofnun. Frétt inn á ust.is
