Fara í efni
07.06.2021 Fréttir

Tiltekt á hafnarsvæði

Á hafnarsvæðinu eru kerrur og annað dót í einkaeigu sem þarf að fjarlægja fyrir 22. júní. Eftir þann tíma verður dótið fjarlægt á kostnað eiganda. Þeir sem borga hafnargjöld mega áfram nýta svæðið á Skipasandi undir kerrur.

Deildu

Ef upp vakna spurningar má hafa samband við hafnarstjóra:
dora@vestmannaeyjar.is eða í síma 488 2545