Fara í efni
14.05.2021 Fréttir

Gatnaframkvæmdir á Strandvegi

Mánudaginn 17.maí verður Strandvegur lokaður fyrir umferð á móts við Bárustíg. 

Deildu

Mánudaginn 17.maí verður Strandvegur lokaður fyrir umferð á móts við Bárustíg. Af því hlýst einhver röskun á umferð og eru ökumenn beðnir um að taka tillit til þess og virða merkingar og vinnusvæði.

Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar.