"Annar í froðu" haldinn hátíðlegur hjá Slökkviliðinu á laugardagsmorguninn.....meiri froða, fleiri útfærslur voru prófaðar um helgina. Skemmtilegar myndir má sjá hér að neðan frá æfingunum.
31.05.2021
Furunálafreyðibað á æfingum Slökkviliðsins
Núna í maí skellti slökkviliðið sér í furunálsfreyðibað á æfingum og notuðu tækifærið í leiðinni til þess að fara yfir og prófa nokkrar útfærslur af froðustútum og tengingum.
