Fara í efni
31.05.2021 Fréttir

GRV fékk væna bókargjöf

Bjarni Fritzson kom færandi hendi til okkar i GRV í gær. Hann gaf okkur bekkjarsett af bókunum sínum Orri óstöðvandi.

Deildu

Hann vildi styðja við þróunarverkefnið okkar Kveikjum neistann sem fer að stað hjá okkur í haust. Með því markmiði að efla læsi, áhuga og færni. Við erum virkilega þakklát.