Nemendur frá Víkinni og 1. - 5. bekkjar buðu upp á frábæra danssýningu í dag fyrir foreldra og aðra gesti. Stórt hrós á nemendur og Súsönnu danskennara.
26.05.2021
Glæsileg danssýsing á Stakkó
Virkilega vel heppnuð danssýing var á Stakkagerðistúni í dag á vegum GRV.
