Fara í efni
19.05.2021 Fréttir

Sundlaugin lokuð á morgun fimmtudag

Á morgun fimmtudag verður sundlaug Vestmannaeyjabæjar lokuð vegna slysavarðarnámskeiðs hjá starfsmönnum.

Deildu

Sundlaugin opnar aftur föstudaginn 21. maí kl. 6:15 eins og venjulega.