Dagskrá:
Almenn erindi |
||
| 1. | 202104061 - Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2020 | |
| Fyrri umræða | ||
| 2. | 201212068 - Umræða um samgöngumál | |
| 3. | 202011006 - Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar. | |
|
|
||
| 4. | 202103010F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 343 | |
| Liður 1, Deiliskipulag á athafnasvæði AT-3 við Flugvöll, liggur fyrir til afgreiðslu og staðfestingar. Liður 13, Fyrirspurn til Skipulagsráðs, liggur fyrir til umræðu. Liðir 2-14 liggja fyrir til kynningar. |
||
| 5. | 202103011F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 261 | |
| Liður 1, Hraunbúðir, liggur fyrir til umræðu. Liðir 1-11 liggja fyrir til kynningar. |
||
| 6. | 202103016F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3151 | |
| Liður 1 liggur fyrir til kynningar. | ||
| 7. | 202103018F - Fræðsluráð - 342 | |
| Liðir 1-7 liggja fyrir til kynningar. | ||
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.
