Um er að ræða breytingu á deiliskipulagi hafnarsvæði (H-2) við Eiði austurhluti.
Breytingarnar felast í að svæðismörk skipulagsins eru færð austar að vestur enda lóðamarka Kleifa 1 og Kleifa 6.
Kynning um breytinguna og skipulagsuppdrátt má sjá HÉR
Gögnin eru einnig til sýnis á skrifstofu Umhverfis- og framkvæmdasviðs Skildingavegi 5.
