Um er að ræða breytingu á deiliskipulagi fyrir íbúarhverfi Áshamars (ÍB-4)
Helstu breytingar á svæðinu eru ma. að bætt er við lóð fyrir dreifistöð rafmagns og gerð er skilmálabreyting fyrir hámarks stærð íbúða sem tilheyra raðhúsareitum.
Kynning um breytinguna og skipulagsuppdrátt má sjá HÉR
Gögnin eru einnig til sýnis á skrifstofu Umhverfis- og framkvæmdasviðs Skildingavegi 5.
