Fara í efni
05.10.2020 Fréttir

Hertar aðgerðir í Íþróttamiðstöð

Núna hafa tekið í gildi hertar sóttvarnarráðstafanir 

Deildu

Sundlaugar eru opnar og miðað er við 82 manns í lauginni og eins metra regla gildir í pottum, gufu og í biðröðum. Við biðjum ykkur að virða þessi mörk. Við erum öll almannavarnir.

Foreldrar eru vinsamlegast beðnir um að koma ekki inn í húsið ef þeir eru að skutla eða ná í börn á æfingar. Einnig eru iðkendur beðnir um að mæta 10 mínútum fyrir æfingu og fara beint heim eftir að æfingu er lokið.

Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar Vm