Fara í efni
17.09.2020 Fréttir

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu

1563. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Einarsstofu í Safnahúsi þann 17. september 2020. Fundurinn var sendur út í beinni útsendingu og má sjá upptöku af útsendingu neðst í þessari frétt.

Deildu

Vegna tæknilegra örðugleika þá eru upptökurnar af 1563. fundi Bæjarstjórnar í Vestmannaeyjum í fjórum hlutum.  

Bæjarstjórnarfundur 1563