Vegna Covid-19 verður ekki stofnað til hópviðburðar eins og síðastliðin ár. Fulltrúar Vestmannaeyjar munu sjálfir taka til hendinni á eigin vegum og hvetja bæjarbúa til að fara saman í smærri hópum. Boðið verður uppá að sorp sé sótt á söfnunarstað. Sé þess óskað skal ganga vel frá pokunum þannig að ekki sé hætta á að þeir fjúki og senda síðan skilaboð með tilvísun í staðsetningu í síma 8971168 eða oskargudjon@simnet.is.
Umhverfis- og framkvæmdasvið
Vestmannaeyjabæjar
