Við verðum áfram að virða reglur og gæta að eigin sóttvörnum.Gangi ykkur vel.
F.h. aðgerðastjórnar,Arndís Bára Ingimarsdóttir, aðgerðastjóri.
20.08.2020
Tilkynning frá aðgerðastjórn 20.08.2020
Engin ný smit hafa greinst í Vestmannaeyjum í rúma viku. Sex einstaklingar eru í einangrun og sjö í sóttkví. 72 hafa lokið sóttkví.
