Fara í efni

Fréttir

14.05.2020

Barnavernd í Vestmannaeyjum

Við þær aðstæður sem hafa verið uppi í þjóðfélaginu á veirutímum hafa verið talsverðar áhyggjur af stöðu viðkvæmra hópa og eru málefni þeirra barna sem eru - eða ættu að vera skjólstæðingar barnaverndar eitt af stærstu áhyggjuefnum ráðamanna.

Fréttir
14.05.2020

Fundargerð bæjarráðs nr. 3126.

Vegna bilunar í upplýsingakerfum, birtist fundargerð bæjarráðs nr. 3126 með þessum hætti.

Fréttir
13.05.2020

Sumarfjör 2020

Sumarfjörið verður á sínum stað í sumar á bilinu 15. júní – 24. júlí fyrir börn fædd 2010-2013.

Fréttir
06.05.2020

Auglýsing - nýtt deiliskipulag

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum þann 30. apríl 2020 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir athafnasvæði AT-1 sbr. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 

Fréttir
06.05.2020

Launafulltrúi á launadeild Vestmannaeyjabæjar

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir launafulltrúa á launadeild bæjarins til afleysingar í eitt ár. 

Fréttir
05.05.2020

Grunnskóli Vestmannaeyja - GRV

Í Grunnskóla Vestmannaeyja eru rúmlega 500 nemendur og er skólinn starfræktur á tveimur starfsstöðvum, annars vegar í Barnaskóla v/Skólaveg og hins vegar í Hamarsskóla v/Bessahraun.

Fréttir
05.05.2020

Skólaliðar óskast til starfa í Grunnskóla Vestmannaeyja

Um er að ræða 100% stöðu í Hamarsskóla. Staðan er til afleysinga í eitt ár.

Fréttir
05.05.2020

Starf þroskaþjálfa í grunnskóla

Grunnskóli Vestmannaeyja óskar eftir að ráða þroskaþjálfa í 70% starf. Starfsstöð er Barnaskóli.

Fréttir
05.05.2020

Tilkynning aðgerðastjórnar 04.05.2020 - Polish and English below

Allir hafa náð bata í Vestmannaeyjum og er heildarfjöldi smita enn 105 og ekkert smit greinst síðan 20. apríl, 8 manns eru í sóttkví í Vestmannaeyjum.

Fréttir
05.05.2020

Stuðningsþjónusta/ heimaþjónusta

Nú hefur Kolbrún Anna Rúnarsdóttir tekið við stöðu deildarstjóra í stuðningsþjónustu/heimaþjónustu Vestmannaeyjabæjar og bjóðum við hana hjartanlega velkomna til starfa.

Fréttir
05.05.2020

Hraunbúðir óska eftir sumarstarfsfólki

Í skemmtilegt og gefandi starf með yndislegu heimilisfólki og frábæru starfsfólki

Fréttir
05.05.2020

Þjónustuíbúðir fatlaðs fólks

Þjónustuíbúðir við Vestmannabraut 58b voru vígðar 5. maí 1990 og hafa því verið til staðar í 30 ár.

Fréttir
03.05.2020

Breytingar á samkomubanni

Á morgun mánudaginn , þann 4. maí, verður hluta af samkomubanni stjórnvalda aflétt og ákveðinni starfsemi stofnana og fyrirtækja gert heimilt að hefjast að nýju að uppfylltum reglum um sóttvarnir, fjölda- og fjarlægðarmörk.

Fréttir
01.05.2020

Í tilefni fyrsta maí.

Allt frá árinu 1923 hefur 1. maí verið helgaður kröfu verkalýðshreyfingarinnar um bætt kjör og meira jafnrétti. Það er í anda þeirra sérstöku tíma sem við sem samfélag erum að fara í gegnum að óheimilt verður að sýna samstöðu í verki með kröfugöngu að þessu sinni. 

Fréttir
01.05.2020

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019 verður tekin til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í dag. Ársreikningurinn sýnir glögglega sterka stöðu bæjarsjóðs og að rekstur bæjarins hefur gengið vel.

Fréttir
30.04.2020

Atvinna !

Matreiðslumann eða Matartækni vantar til vinnu í sumar í mötuneyti á Dvalar og Hjúkrunarheimilið Hraunbúðir. 

Fréttir
Félagssmiðstöðin, Féló
30.04.2020

Félagsmiðstöðin Rauðagerði opnar á nýjum stað

Félagsmiðstöðin Rauðagerði opnar á nýjum stað næstkomandi mánudag, á Strandvegi 50.


Fréttir
27.04.2020

Skipulags- og umhverfisfulltrúi Vestmannaeyjabæjar - framlenging umsóknarfrests

Laust er til umsóknar starf skipulags- og umhverfisfulltrúa Vestmannaeyjabæjar. 

Fréttir
27.04.2020

Tilkynning frá aðgerðastjórn 27.04.2020 Polish and English below

Ekkert nýtt smit hefur greinst í Vestmannaeyjum síðan fyrir viku og eru enn samtals 105 einstaklingar sem hafa greinst með staðfest smit. Þá er það einkar ánægjulegt að 103 hafa náð bata og því aðeins 2 í einangrun. Þá eru 10 einstaklingar í sóttkví í Vestmannaeyjum.

Fréttir
26.04.2020

Starf kennsluráðgjafa

Vestmannaeyjabær óskar eftir að ráða kennsluráðgjafa grunnskóla í 70% starf. 

Fréttir
26.04.2020

Starf sérkennsluráðgjafa leikskóla - framlengdur umsóknafrestur

Vestmannaeyjabær óskar eftir að ráða sérkennsluráðgjafa leikskóla í 90% starf.

Fréttir
25.04.2020

Stóri plokkdagurinn laugardaginn 25.apríl 2020

Vestmannaeyjabær hvetur alla til að taka þátt í plokkdeginum, en hver og einn gerir það sem hann vill, þegar hann vill.

Fréttir
24.04.2020

Tilkynning frá aðgerðastjórn 24.04.2020 Polish and English below

Enn eru staðfest smit í Vestmannaeyjum 105 og gleðilegt er að 101 einstaklingur hefur náð bata og því aðeins 4 í einangrun og hafa ekki verið jafn fáir síðan 17.03.2020. Þá eru 11 einstaklingar í sóttkví í Vestmannaeyjum.

Fréttir
23.04.2020

Gleðilegt sumar!

Kæru Vestmannaeyingar

Í byrjun vikunnar féllu úr gildi þær hertu aðgerðir sem gripið var til hér í Eyjum, umfram það sem gert er á landsvísu. Við fylgjum nú sömu línu og gildir fyrir mestallt landið. Hópamyndanir miðast nú við 20 en ekki 10 eins og var.

Fréttir
23.04.2020

Sumardagurinn fyrsti á Hraunbúðum og á HSU í Vestmannaeyjum

Almenn hátíðarhöld í Vestmannaeyjabæ voru felld niður á sumardaginn fyrsta út af Covid 19 og samkomubanninu. Vestmannaeyjabær ákvað engu að síður að bjóða öldruðum einstaklingum á hjúkrunarheimilinu og á sjúkradeildinni upp á smá gleði og söng í tilefni þess að sumarið er komið og bjartari tíð er framundan. Var þetta gert í samstarfi við þá aðila sem komu fram og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir.

Fréttir
22.04.2020

Leikvellir í íbúðahverfum

Á 244. fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs þann 21. apríl sl. var rætt um leikvelli í íbúðahverfum og áætlun um endurbætur og uppbyggingu á þeim. 

Fréttir
21.04.2020

Stóri plokkdagurinn

Verður haldinn á Degi umhverfisins 25. apríl nk. en markmiðið er að fólk fari og týni rusl á víðavangi.

Fréttir
20.04.2020

Varðandi sumardaginn fyrsta

Þar sem enn er í gildi samkomubann vegna veiruógnar hefur Vestmannaeyjabær ákveðið að fella niður hátíðarhöld í tilefni af sumardeginum fyrsta þann 23. apríl nk. 

Fréttir