Konurnar þurfa að bíða aðeins með að fá hárblásarana fram á ganginn á meðan við losum okkur alveg við veiruna ;)
Einnig er verið að ganga frá loftræstingu og mála vesturvegginn í sundlaugarsalnum.
Í kringum mánaðarmótin n.k. ætti svo framkvæmdir á flísalögðum kalda potti að hefjast ;)
Við biðjum sundlaugagesti að huga vel að eigin sóttvörnum og erum við með spritt við hvern inn og útgang.
Grétar Þór Eyþórsson
Forstöðumaður Íþróttamiðstöðvar Vestmannaeyja
