Það var Njáll Ragnarsson formaður bæjarráðs sem kynnti valið og skólalúðrasveit Vestmannaeyja lék nokkur létt og skemmtileg lög.
Silja Elsabet er bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2020.
Hún er vel að þessu komin þessi frábæra söngkona.
Til hamingju kæra Silja Elsabet
02.06.2020
Silja Elsabet Brynjarsdóttir bæjarlistamaður 2020
Tilkynnt var um val á bæjarlistamanni/konu Vestmannaeyja í Eldheimum í dag.
