Fara í efni
15.06.2020 Fréttir

Halldóra Björk Halldórsdóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarleikskólastjóri á leikskólann Kirkjugerði

Frá og með 9. júní 2020

Deildu
leikskóli rólur

Halldóra er leikskólakennari að mennt og hefur einnig diplómu í sérkennslufræðum frá Háskólanum á Akureyri.

Halldóra hefur starfað á leikskólanum Kirkjugerði frá árinu 2011 sem almennur leikskólakennari og deildastjóri. Frá haustinu 2019 hefur Halldóra starfað sem verkefnisstjóri og deildastjóri staðgengill leikskólastjóra.

Við óskum Halldóru velfarnaðar í starfi.