Það er búið að vera gaman hjá 6. bekk á öðruvísi dögum, fóru þau í Skátastykkið og í tuðruferð. Eins var mikið fjör hjá 5. bekk í Klaufinni
05.06.2020
Líf og fjör í Grunnskóla Vestmannaeyja
Á öðruvísi dögum skólans

Á öðruvísi dögum skólans

Það er búið að vera gaman hjá 6. bekk á öðruvísi dögum, fóru þau í Skátastykkið og í tuðruferð. Eins var mikið fjör hjá 5. bekk í Klaufinni