Fara í efni
21.04.2020 Fréttir

Stóri plokkdagurinn

Verður haldinn á Degi umhverfisins 25. apríl nk. en markmiðið er að fólk fari og týni rusl á víðavangi.

Deildu

Er það von skipuleggjenda að sem flestir taki þátt og taki þannig þátt í að fegra umhverfið.

Vestmannaeyjabær hvetur alla til að leggja verkefninu lið en munið að virða reglur samkomubanns og 2 metra regluna og að hlýða Víði.

Facebook síða hópsins sem er https://www.facebook.com/groups/plokkaislandi/