Á föstudaginn kemur verður kveikt á jólatrénu kl. 18.00 á Baldurshagatúninu. Lúðrasveit, barnakór, leikfélagsmeðlimir, kakó og piparkökur, ávarp forseta bæjarstjórnar Lúðvíks Bergvinssonar ofl.. Verslanir opnar til kl. 20.00. Bæ
Karlaráðstefna um jafnréttismál verður haldin í Salnum í Kópavogi, fimmtudaginn 1. desember næstkomandi frá kl. 9-12.. Ráðstefnan er eingöngu ætluð körlum, með þeirri undantekningu að Frú Vigdís Finnbogadóttir
Fyrsta skóflustungan tekin í dag . Áætluð verklok seint á næsta ári. Fyrirtækið 2þ ehf. sér um framkvæmdir. Þá eru framkvæmdir hafnar við langþráðan nýjan leikskóla á Sólalóðinni. Stórvi
Safnaðarheimilinu Landakirkju, miðvikudaginn 23. nóv. kl. 20.00. Samtök um sorgarviðbrögð og missi í Vestmannaeyjum bjóða uppá fræðslufund um sorg við upphaf aðventu. Erindi flytur sr. Kristján Björnsson, sóknarpres
Í gærkvöldi mættu 50-60 manns á sal byggðasafnsins (mest konur en þó mátti sjá nokkra karla) til að hlýða á upplestur úr bók Thelmu Ásdísardóttur og Gerðar Kristnýjar;
Árviss viðburður hjá leikskólanum á Kirkjugerði . Á degi íslenskrar tungu 16. nóvember er sagan um Búkollu leikin á Kirkjugeði og hefur verið gert í nokkur ár.
Foreldrar grunnskólabarna fá bréf í næstu viku með kynningu á því hvað átt er við þegar fjallað er um einstaklingsmiðað nám ásamt könnun sem þeir eru beðnir að svara. Undanfarin ár hefur
Undirbúningur fyrir Stóru - upplestrarkeppninnar hefst formlega og lýkur með upplestri í Bæjarleikhúsinu í mars eins og undarfarin ár. Báðir grunnskólarnir taka þátt.
Bæjarbúar fjölmenntu á hina ýmsu viðburði sem boðið var upp á í tengslum við Nótt safnanna. Dagskráin hófst á föstudagskveldið með hugvekju í Stafkirkjunni og kórsöng, og endaði með frábærum tónleik
Ljósmyndasýning af myndum Ingólfs Guðjónssonar, frá Oddsstöðum (1917-1998) Ingólfur Guðjónsson fæddist á Oddsstöðum í Vestmannaeyjum 7. febrúar 1917, so
Unglingarnir mættu afar vel og vert er að hrósa þeim sérstaklega fyrir áhuga og góða þátttöku.Um 150 manns komu á stefnumótunarfundi sem Trausti Þorsteinsson, Sigríður Síta Pétursdóttir
?Bátsferðin frá höfninni á Skansinn" er ferð með hafnarbátnum LÉTTI, Heimaslóð nýr vefur um Vestmannaeyjar verður formlega opnaður kl. 13.00 í Safnahúsinu á morgun. Í andyri sýning á ljósmyn
Félags- og fjölskyldusvið Vestmannaeyjabæjar vill vekja athygli á nýrri skýrslu frá Rannsóknir & greining. Skýrsla þessi greinir frá niðurstöðum rannsókna
Alfræðiorðabók um Vestmannaeyjar Þarna eiga allir möguleika á að komast inn og bæði afla sér þekkingar og bæta við þær upplýsingar sem þar er að finna og koma á framfæri leiðréttingum ef fólk
Vilborg kemur hingað á vegum Nótt safnanna og mun lesa fyrir almenning á laugardag. Hún ætlar að vera svo elskulega að heimsækja leik- og grunnskólana og koma hingað á föstudag. Mun verða í grunnskólunum fyrir hádegi og eftir háde
Nótt safnann verður haldin í annað sinn núna um næstu helgi. Dagskráin er fjölbreytt og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Sjá dagskrána hérna fyrir neðan og hún mun einnig birtast í
Stofnþig samtakanna verður haldið á Selfossi föstudaginn 18. nóvember 2005. Samtök áhugafólks um skólaþróun (nafnið ekki enn ákveðið) eru umræðu- og samstarfsvettvangur þeirra sem áhuga hafa á markvissri þróun skólasta
Félagsmálaráðherra hefur sett nýja reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum, nr. 907/2005. Reglugerðin tekur til gæslu dagforeldra á börnum í atvinnuskyni í heimahúsum. Það er daggæslu ungra barna fram að grunnskólaaldri. Reg
Menntamálaráðuneytið, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, Héraðssambandið Skarphéðinn, og Æskulýðsráð ríkisins efna til málþings, föstudaginn 4. nóvember 2005 um mikilvægi íþrótta-, félags- og tómstundastarfs fyrir ungt fólk undir yfi