Fara í efni

Fréttir

04.12.2005

Rannsóknir og greining - Ungt fólk 2004

Menntamálaráðuneytið boðar til kynningarfundar, fimmtudaginn 8. desember n.k.
Fréttir
02.12.2005

Átta ára grunnskólabörn heimsækja slökkvistöðina

Eins og undanfarin ár heimsóttu okkur á slökkvistöðina átta ára grunnskólabörn til að fara yfir eldvarnir á heim
Fréttir
02.12.2005

Jól á Byggðasafni og Bókasafni - handverksmarkaður.

Söfnin opin um helgina. Hvernig voru jólin og undirbúningurinn hérna áður fyrr. Frásagnir og upple
Fréttir
30.11.2005

Kveikt á jólatrénu 2. des.

Á föstudaginn kemur verður kveikt á jólatrénu kl. 18.00 á Baldurshagatúninu. Lúðrasveit, barnakór, leikfélagsmeðlimir, kakó og piparkökur, ávarp forseta bæjarstjórnar Lúðvíks Bergvinssonar ofl.. Verslanir opnar til kl. 20.00. Bæ
Fréttir
28.11.2005

Stoppleikhópurinn sýnir fyrir leik- og grunnskólana

Hrafnkelssaga Freysgoða - Sigga og skessan á fjallinu
Fréttir
27.11.2005

Fyrirlestur um færni til framtíðar

Dr. Howard Williamson flytur fyrirlestur um óformlega menntun og þátttöku ungs fólks í samfélaginu í Háskólanum í Reykjavík, stofu 101, mánudagi
Fréttir
27.11.2005

Ráðstefna eingöngu ætluð körlum

Karlaráðstefna um jafnréttismál verður haldin í Salnum í Kópavogi, fimmtudaginn 1. desember næstkomandi frá kl. 9-12.. Ráðstefnan er eingöngu ætluð körlum, með þeirri undantekningu að Frú Vigdís Finnbogadóttir
Fréttir
26.11.2005

Nýr Leikskóli Vestmannaeyja rís.

Fyrsta skóflustungan tekin í dag . Áætluð verklok seint á næsta ári. Fyrirtækið 2þ ehf. sér um framkvæmdir. Þá eru framkvæmdir hafnar við langþráðan nýjan leikskóla á Sólalóðinni. Stórvi
Fréttir
23.11.2005

Sorg við upphaf aðventu.

Safnaðarheimilinu Landakirkju, miðvikudaginn 23. nóv. kl. 20.00. Samtök um sorgarviðbrögð og missi í Vestmannaeyjum bjóða uppá fræðslufund um sorg við upphaf aðventu. Erindi flytur sr. Kristján Björnsson, sóknarpres
Fréttir
23.11.2005

Styrkir til háskólanáms í Danmörku 2006-2007

Stjórnvöld í Danmörku bjóða fram fjóra styrki til handa Íslendingum til háskólanáms í Danmörku skólaárið 2006-2007. Styrkirnir eru ætlaðir þeim s
Fréttir
18.11.2005

Tilboð opnuð í nýjan Leikskóla Vestmannaeyja.

Þrjú tilboð bárust. 2Þ með lægsta tilboðið í byggingu á nýjum leikskóla. Tæplega 92% af kostnaðaráætlun sem hljóðaði upp á 178.7 milljónir Klukkan
Fréttir
18.11.2005

Frábært erindi Thelmu og Gerðar Kristnýjar

Í gærkvöldi mættu 50-60 manns á sal byggðasafnsins (mest konur en þó mátti sjá nokkra karla) til að hlýða á upplestur úr bók Thelmu Ásdísardóttur og Gerðar Kristnýjar;
Fréttir
16.11.2005

Búkolla á Kirkjugerði

Árviss viðburður hjá leikskólanum á Kirkjugerði . Á degi íslenskrar tungu 16. nóvember er sagan um Búkollu leikin á Kirkjugeði og hefur verið gert í nokkur ár.
Fréttir
16.11.2005

Myndin af pabba - bókmenntakynning í Safnahúsinu

- fyrirlestur Gerðar Kristnýjar og Thelmu kl. 20.00 á mo
Fréttir
16.11.2005

Einstaklingsmiðað nám - könnun

Foreldrar grunnskólabarna fá bréf í næstu viku með kynningu á því hvað átt er við þegar fjallað er um einstaklingsmiðað nám ásamt könnun sem þeir eru beðnir að svara. Undanfarin ár hefur
Fréttir
14.11.2005

Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember

Undirbúningur fyrir Stóru - upplestrarkeppninnar hefst formlega og lýkur með upplestri í Bæjarleikhúsinu í mars eins og undarfarin ár. Báðir grunnskólarnir taka þátt.
Fréttir
14.11.2005

Norræna bókasafnsvika

- Í ljósaskiptunum 14. nóv. - 19. nóv. Á ferð í norðri 2005. 1258 Bókasöfn á Norðurlöndum og Eystarasaltslöndunum, taka þátt í þessar árlegu bókasa
Fréttir
14.11.2005

Velheppnuð helgi

Bæjarbúar fjölmenntu á hina ýmsu viðburði sem boðið var upp á í tengslum við Nótt safnanna. Dagskráin hófst á föstudagskveldið með hugvekju í Stafkirkjunni og kórsöng, og endaði með frábærum tónleik
Fréttir
11.11.2005

Elliðareyjamyndir í anddyri Safnahúss.

Ljósmyndasýning af myndum Ingólfs Guðjónssonar, frá Oddsstöðum (1917-1998) Ingólfur Guðjónsson fæddist á Oddsstöðum í Vestmannaeyjum 7. febrúar 1917, so
Fréttir
11.11.2005

Velheppnaðir stefnumótunarfundir

Unglingarnir mættu afar vel og vert er að hrósa þeim sérstaklega fyrir áhuga og góða þátttöku.Um 150 manns komu á stefnumótunarfundi sem Trausti Þorsteinsson, Sigríður Síta Pétursdóttir
Fréttir
11.11.2005

Hvetjum alla til að mæta á Nótt safnanna

?Bátsferðin frá höfninni á Skansinn" er ferð með hafnarbátnum LÉTTI, Heimaslóð nýr vefur um Vestmannaeyjar verður formlega opnaður kl. 13.00 í Safnahúsinu á morgun. Í andyri sýning á ljósmyn
Fréttir
10.11.2005

Hver er staða vímuefnaneyslu ungs fólks í Eyjum?

Félags- og fjölskyldusvið Vestmannaeyjabæjar vill vekja athygli á nýrri skýrslu frá Rannsóknir & greining. Skýrsla þessi greinir frá niðurstöðum rannsókna
Fréttir
09.11.2005

Ný vefsíða, Heimaslóð opnuð formlega á Nótt safnanna

Alfræðiorðabók um Vestmannaeyjar Þarna eiga allir möguleika á að komast inn og bæði afla sér þekkingar og bæta við þær upplýsingar sem þar er að finna og koma á framfæri leiðréttingum ef fólk
Fréttir
08.11.2005

Vilborg Dagbjartsdóttir les fyrir skólabörn

Vilborg kemur hingað á vegum Nótt safnanna og mun lesa fyrir almenning á laugardag. Hún ætlar að vera svo elskulega að heimsækja leik- og grunnskólana og koma hingað á föstudag. Mun verða í grunnskólunum fyrir hádegi og eftir háde
Fréttir
08.11.2005

Nótt safnanna 11. og 12. nóvember 2005

Nótt safnann verður haldin í annað sinn núna um næstu helgi. Dagskráin er fjölbreytt og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Sjá dagskrána hérna fyrir neðan og hún mun einnig birtast í
Fréttir
07.11.2005

Stefnumótunarfundir

Verkefnisstjóri boðar til stefnumótunarfunda á fimmtudaginn 10. nóvember og hefur fræðslu- og menningarsvið se
Fréttir
07.11.2005

Samtök áhugafólks um skólaþróun (SÁS)

Stofnþig samtakanna verður haldið á Selfossi föstudaginn 18. nóvember 2005. Samtök áhugafólks um skólaþróun (nafnið ekki enn ákveðið) eru umræðu- og samstarfsvettvangur þeirra sem áhuga hafa á markvissri þróun skólasta
Fréttir
06.11.2005

Ný reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum

Félagsmálaráðherra hefur sett nýja reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum, nr. 907/2005. Reglugerðin tekur til gæslu dagforeldra á börnum í atvinnuskyni í heimahúsum. Það er daggæslu ungra barna fram að grunnskólaaldri. Reg
Fréttir
02.11.2005

Laus störf í grunn- og leikskólunum.

Vegna forfalla er laust hlutastarf íþóttakennara við Hamarsskóla í Vestmannaeyjum. Einnig er laust til umsóknar 50% starf þroskaþjálfa vi
Fréttir
02.11.2005

Málþing Þátttaka er lífsstíll - Ungt fólk á Suðurlandi

Menntamálaráðuneytið, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, Héraðssambandið Skarphéðinn, og Æskulýðsráð ríkisins efna til málþings, föstudaginn 4. nóvember 2005 um mikilvægi íþrótta-, félags- og tómstundastarfs fyrir ungt fólk undir yfi
Fréttir