Fara í efni
08.01.2006 Fréttir

Styrkir úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2006

Auglýst er eftir umsóknum í Endurmenntunarsjóð grunnskóla árið 2006. Sjóðurinn er í vörslu menntamálaráðuneytis og sér þriggja manna stjórn um að meta umsóknir og gera tillögur til menntamálaráðherra um styrkveiting
Deildu

Auglýst er eftir umsóknum í Endurmenntunarsjóð grunnskóla árið 2006. Sjóðurinn er í vörslu menntamálaráðuneytis og sér þriggja manna stjórn um að meta umsóknir og gera tillögur til menntamálaráðherra um styrkveitingar. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2006.
Nánar á vef menntamálaráðuneytis...

Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar