Viðurkenningahátíð Íþróttabandalags Vestmannaeyja og Vestmannaeyjabæjar. Íþróttamaður æskunnar árið 2005 verður einnig valinn. Í kvöld, fimmtudagskvöld 19. janúar, fer fram viðurkenningahátíð Íþróttabandalags Vestmannaeyja og Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2005. Hátíðin fer fram í Íþróttamiðstöðinni og hefst kl. 20.00.
Sjá dagskrá hér fyrir neðan.
Litla lúðrasveitin leikur nokkur létt lög
Tilnefnd eru eftirtalin: Elfa Ingvadóttir, sundkona, Ester Óskarsdóttir, handknattleikskona, Kristján Tómasson, körfuknattleiksmaður, Þórarinn Ingi Valdimarsson, knattspyrnumaður og Þórhildur Ólafsdóttir, knattspyrnukona.
íþróttamaður Vestmannaeyja árið 2005.
Veitingar
Allt áhugafólk velkomið á hátíðina.
Íþróttabandalag Vestmannaeyja, menningar- og tómstundaráð Vestmannaeyja