Fara í efni
10.01.2006 Fréttir

Árangursstjórnunarsamningar við menningarstofnanir

Hinn 29. desember síðastliðinn undirritaði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra árangursstjórnunarsamninga menntamálaráðuneytis við menningarstofnanir sem undir það heyra og eru í A-hluta fjárlaga. Í B-hluta fjárlaga e
Deildu

Hinn 29. desember síðastliðinn undirritaði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra árangursstjórnunarsamninga menntamálaráðuneytis við menningarstofnanir sem undir það heyra og eru í A-hluta fjárlaga. Í B-hluta fjárlaga eru Ríkisútvarpið og Sinfóníuhljómsveit Íslands og verða gerðir samningar við þær stofnanir síðar.


? Blindrabókasafn Íslands
? Fornleifavernd ríkisins
? Húsafriðunarnefnd
? Íslenski dansflokkurinn
? Kvikmyndasafn Íslands
? Kvikmyndamiðstöð Íslands
? Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn
? Listasafn Einars Jónssonar
? Listasafn Íslands
? Þjóðleikhúsið
? Þjóðminjasafn Íslands
? Þjóðskjalasafn Íslands
Af vef menntamálaráðuneytis

Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar