Fréttir

Vilt þú taka þátt í notendaráði fatlaðs fólks í Vestmannaeyjum?

Vilt þú taka þátt í notendaráði fatlaðs fólks í Vestmannaeyjum?
Auglýst er eftir einstaklingum sem vill starfa í notendaráði fatlaðs fólks og hafa þannig áhrif á málefni fatlaðs fólks hjá Vestmannaeyjabæ.

Vestmannaeyjabær eignast Herjólfsbæ
Á aðalfundi Herjólfsbæjarfélagsins í gær var samþykkt að færa Vestmannaeyjabæ fasteign félagsins, Herjólfsbæ í Herjólfsdal að gjöf.

Pólski dagurinn
Vestmannaeyjabær í samstarfi við Pólska sendiráðið í Reykjavík ætla að halda "Pólskan dag" í fyrsta skipti í Vestmannaeyjum.

Frístundastyrkur Vestmannaeyjabæjar
Niðurgreiðsla þátttökugjalda barna 2 – 18 ára í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi í Vestmannaeyjum / Frístundastyrkur

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1555. fundur
Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1555
FUNDARBOÐ
1555. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
27. febrúar 2020 og hefst hann kl. 18:00
Vilt þú taka þátt í notendaráði fatlaðs fólks í Vestmannaeyjum?

Sýkingavarnir
Af gefnu tilefni viljum við ítreka við alla gesti sem koma á Hraunbúðir að leggja sérstaka áherslu á handhreinsun, sprittun og hreinlæti.

Vestmannaeyjabær auglýsir 4 raðhúsalóðir í Áshamri lausar til umsóknar
Um er að ræða fjórar raðhúsalengjur með fimm íbúðum hver, samtals 20 íbúðir. Hver íbúð á sér afnotalóð. Lóðarstæðir og stærðir afnotalóða eru sýndar á deiliskipulagsuppdrætti og skilmálablöðum.
Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1555 fundur
Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1555
FUNDARBOÐ
1555. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
27. febrúar 2020 og hefst hann kl. 18:00
Dagskrá:
1. | 202001009F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 318 | |
Liðir 1-7 liggja fyrir til staðfestingar | ||
2. | 201912006F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 245 | |
Liðir 1-9 liggja fyrir til staðfestingar. | ||
3. | 202002001F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 240 | |
Liðir 1-6 liggja fyrir til staðfestingar | ||
4. | 202001011F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3119 | |
Liður 1, Þjónustukönnun Gallup liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. | ||
5. | 202002004F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 319 | |
Liður 1, Deiliskipulag H-1. Skipulagsbreyting - Strandvegur 14A liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. | ||
6. | 202002006F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3120 | |
Liður 1, Óveður í Vestmannaeyjum 14.febrúar 2020 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. | ||
7. | 202002007F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 241 | |
Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar. | ||
8. | 202002005F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 246 | |
Liður 5, Skildingavegur 4, kaup á húsnæði liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. | ||
9. | 202002008F - Fræðsluráð - 326 | |
Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar. | ||
| ||
10. | 201212068 - Umræða um samgöngumál | |
11. | 201909001 - Atvinnumál | |
12. | 202002088 - Kjarasamningsumboð til handa Sambandi íslenskra sveitarfélaga. | |
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.
Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1555 fundur
Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1555
FUNDARBOÐ
1555. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
27. febrúar 2020 og hefst hann kl. 18:00
Dagskrá:
1. | 202001009F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 318 | |
Liðir 1-7 liggja fyrir til staðfestingar | ||
2. | 201912006F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 245 | |
Liðir 1-9 liggja fyrir til staðfestingar. | ||
3. | 202002001F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 240 | |
Liðir 1-6 liggja fyrir til staðfestingar | ||
4. | 202001011F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3119 | |
Liður 1, Þjónustukönnun Gallup liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. | ||
5. | 202002004F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 319 | |
Liður 1, Deiliskipulag H-1. Skipulagsbreyting - Strandvegur 14A liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. | ||
6. | 202002006F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3120 | |
Liður 1, Óveður í Vestmannaeyjum 14.febrúar 2020 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. | ||
7. | 202002007F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 241 | |
Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar. | ||
8. | 202002005F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 246 | |
Liður 5, Skildingavegur 4, kaup á húsnæði liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. | ||
9. | 202002008F - Fræðsluráð - 326 | |
Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar. | ||
| ||
10. | 201212068 - Umræða um samgöngumál | |
11. | 201909001 - Atvinnumál | |
12. | 202002088 - Kjarasamningsumboð til handa Sambandi íslenskra sveitarfélaga. | |
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.
Þjónustuíbúðir eldri borgara í Eyjahrauni
Lausar eru til umsóknar þjónustuíbúðir fyrir eldri borgara. Íbúðirnar eru í Eyjahrauni og eru annars vegar 43,6 fm. og hins vegar 57,7 fm.

Uppbyggingarsjóður Suðurlands
Ertu með frábæra hugmynd? Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Sæktu um fyrir 3. mars, kl. 16:00.

Vestmannaeyjabær auglýsir 4. raðhúsalóðir í Áshamri lausar til umsóknar.

Pólsk hátíð í Safnaðarheimilinu á laugardaginn
Það hefur verið í mörg horn að líta hjá Klaudiu Beata Wróbel sem ráðin var fjölmenningarfulltrúi Vestmannaeyja í mars á síðasta ári.
Leiksýningin Hans klaufi
Stórskemmtilegur fjölskyldusöngleikur frá Leikhópnum Lottu verður sýndur í íþróttahúsinu í Vestmannaeyjum þriðjudaginn 18. febrúar kl. 17:30.

Félagsleg liðveisla hlutastörf – sveigjanlegur vinnutími
Félagsleg liðveisla felur í sér persónulegan stuðning og aðstoð sem einkum miðar að því að rjúfa félagslega einangrun, s.s. stuðning til að stunda íþróttir/líkamsrækt, fara á menningartengda viðburði og annað félagsstarf.
Íþróttahúsið verður áfram lokað
Áframhaldandi lokanir - Uppfærð tilkynning!
Áframhaldandi lokanir!
Leikskólar og stofnanir Vestmannaeyjabæjar opna ekki kl.12 í dag eins og gert hafði verið ráð fyrir í fyrri tilkynningu.
Veður er enn slæmt og rafmagn óstöðugt.
Fólk er beið að halda sig heima og fylgjast með tilkynningum. Tekin verður ákvörðun með opnun á Íþróttahúsinu kl. 15 í dag
Íris Róbersdóttir, bæjarstjóri

Tilkynning frá Vestmannaeyjabæ vegna óveðurs
Skýrsla um loðnubrest 2019
Út er komin skýrsla um stöðu, áhrif og afleiðingar loðnubrests 2019 fyrir Vestmannaeyjar. Skýrslan er unnin að beiðni bæjarstjórnar af Hrafni Sævaldssyni sérfræðingi hjá Þekkingarstetri Vestmannaeyja.
Bein útsending frá Íbúafundi
Nú er að hefjast bein útsending frá Íbúafundi um niðurstöður úr þjónustukönnun Gallup

Auglýst er eftir umsóknum í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla Vestmannaeyjabæjar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla Vestmannaeyjabæjar fyrir skólaárið 2020-2021. Umsóknarfrestur er til og með 29. febrúar 2020.